Minningartónleikar Svölu Dísar
Minningartónleikar um Svölu Dís Guđmundsdóttur verđa haldnir laugardaginn 6. maí nk. kl 16.00 í Siglufjarđarkirkju. Svala Dís lést í bílslysi ţann 4. september 2016.
Fjölskyldu Svölu Dísar langar ađ minnast hennar međ ţví ađ safna fyrir nýju leiktćki á skólalóđina viđ Norđurgötu á Siglufirđi
Fjölbreyttur hópur af okkar frábćra tónlistarfólki mun koma fram.
Á međal ţeirra verđa Friđrik Dór, Hófí Rabba, Ragna Dís, Eva Karlotta, Steini Sveins, Steini Bjarna, Guđmar, Danni Pétur, Tóti, Gómarnir, Dívurnar og barnakórar.
Allt tónlistarfólkiđ gefur sína vinnu.
Styrktarreikningur hefur veriđ opnađur í Arion Banka 348-13-110038 kt. 250781-5989
Ađgangseyrir er 3.000 kr, frítt fyrir börn 10 ára og yngri, enginn posi á stađnum.
Vonum ađ sem flestir sjái sér fćrt um ađ hjálpa okkur og safna fyrir leiktćkinu og um leiđ minnast okkar glađvćru og yndislegu Svölu Dísar.
Athugasemdir