Myndakvöld hjá Siglfirðingafélaginu

Myndakvöld hjá Siglfirðingafélaginu Siglfirðingafélagið heldur myndakvöld að Litlu-Brekku(Lækjarbrekku) miðvikudaginn 18. nóvember næstkomandi kl. 20:30.

Fréttir

Myndakvöld hjá Siglfirðingafélaginu

Siglfirðingafélagið heldur myndakvöld að Litlu-Brekku(Lækjarbrekku) miðvikudaginn 18. nóvember næstkomandi kl. 20:30. Reynst hefur vandfundið að þekkja fólk myndum hjá Ljósmyndasafni Siglufjarðar og efnir Siglfirðingafélagið því til myndakvölds og hvetur alla til að mæta og gerast mannþekkjarar.


Athugasemdir

13.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst