Myndakvöld hjá Siglfirðingafélaginu
sksiglo.is | Viðburðir | 18.11.2009 | 20:30 | | Lestrar 213 | Athugasemdir ( )
Siglfirðingafélagið heldur myndakvöld að Litlu-Brekku(Lækjarbrekku) miðvikudaginn 18. nóvember næstkomandi kl. 20:30. Reynst hefur vandfundið að þekkja fólk myndum hjá Ljósmyndasafni Siglufjarðar og efnir Siglfirðingafélagið því til myndakvölds og hvetur alla til að mæta og gerast mannþekkjarar.
Athugasemdir