Myndakvöld Siglfirðingafélagsins í Kornhlöðunni (Lækjarbrekka)

Myndakvöld Siglfirðingafélagsins í Kornhlöðunni (Lækjarbrekka) Siglfirðingafélagið heldur sitt annað myndakvöld í Kornhlöðunni (Lækjarbrekka) þriðjudaginn

Fréttir

Myndakvöld Siglfirðingafélagsins í Kornhlöðunni (Lækjarbrekka)

Siglfirðingafélagið heldur sitt annað myndakvöld í Kornhlöðunni (Lækjarbrekka)
þriðjudaginn 23. mars næstkomandi kl. 20:00. Ljósmyndasafn Siglufjarðar geymir mikið magn
af myndum, bæði mannamyndum og myndum frá Siglufirði. Verið er að vinna að skráningu mynda fyrir safnið og vill Siglfirðingafélagið taka þátt í því og viðhalda menningarverðmætum. Félagið ákvað því að efna til myndakvölds í annað sinn, núna í Kornhlöðunni. Félagið hvetur Siglfirðinga til að endurtaka leikinn frá í haust og mæta með Siglfirska vini sína með sér.

Athugasemdir

13.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst