Norrænt vinabæjarmót
sksiglo.is | Viðburðir | 24.06.2010 | 00:00 | Sigríður María Róbertsdóttir | Lestrar 332 | Athugasemdir ( )
Dagna 24 til 27 júní verður haldið norrænt vinabæjamót hér í Siglufirði. Vinabæjir okkar á hinum norðurlöndunum eru: Arsuk á Grænlandi, Eidi í Færeyjum, Holmestrand í Noregi, Herning í Danmörku, Álandseyjar, Husby í Suður-Slesvík, Kangasla í Finnlandi og Vänersborg í Svíþjóð. Um 100 manns eru búnir að tilkynna þátttöku sína.
Athugasemdir