Nú fer hver ađ verđa síđastur - Jónas Sig & Ritvélar framtíđarinnar
sksiglo.is | Viđburđir | 30.10.2015 | 13:35 | Sćunn Tamar Ásgeirsdóttir | Lestrar 313 | Athugasemdir ( )
Nú fer hver ađ verđa síđastur!
Örfáir miđar eftir á geysi vinsćlu hljómsveitina Jónas Sig & Ritvélar framtíđarinnar. Jónas Sig & Ritvélarnar munu spila í kvöld á Kaffi Rauđku föstudaginn 30.okt. Tónleikarnir hefjast 21:00
Forsala á Sunnubar
Athugasemdir