Nýdönsk - tónleikar

Nýdönsk - tónleikar Hljómsveitin Nýdönsk mætir á Kaffi Rauðku með sín vinsælustu lög og meira til föstudaginn 7.mars n.k.

Fréttir

Nýdönsk - tónleikar

Hljómsveitin Nýdönsk mætir á Kaffi Rauðku með sín vinsælustu lög og meira til föstudaginn 7.mars n.k. 

 

Það er langt síðan hljómsveitin heiðraði Siglfirðinga með nærveru sinni. Fáar íslenskar hljómsveitir eiga jafn mörg lög sem þjóðin hefur tekið upp á arma sína og líklegt má telja að eitthvað verði nú sungið úti í sal þetta sinnið.

Hljómsveitina skipa: Daníel Ágúst, Björn Jörundur, Jón Ólafsson, Ólafur Hólm og Stefán Hjörleifsson.


Tónleikar hefjast klukkan 21:00
Húsið opnað klukkan 20:30

Miðaverð 3.000kr

Forsala hefst 24.febrúar á Kaffi Rauðku (eingöngu tekið við peningum)

Hannes Boy verður opinn í tengslum við vetrarfríin og tónleikana.


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst