Páskaopnun Hannes Boy - ítalskt þema

Páskaopnun Hannes Boy - ítalskt þema Um páskana verður Ítalskt þema á Hannes Boy og verður staðurinn opinn fimmtudag, föstudag og laugardag frá klukkan

Fréttir

Páskaopnun Hannes Boy - ítalskt þema

Um páskana verður Ítalskt þema á Hannes Boy og verður staðurinn opinn fimmtudag, föstudag og laugardag frá klukkan 18-22. Lokað verðu á páskadag og annan í páskum.

Pantið tímanlega 461-7730

 

Páskamatseðill

 

Forréttir

Ítölsk bruschetta, ristað brauð, hvítlaukur, tómatar og basil.

 Humar cappuccino borið fram í bolla með rjómatoppi og humarkurli.

 Grafið lamb með bláberja sultuðum rauðlauk, salati og balsamic gljáa.

 

Aðalréttir

Glóðað blóðbergsmarínerað lambafilet með hvítlaukssmjöri , fondant kartöflu

og gufusoðnu grænmeti.

Grillaður kryddhjúpaður lax með kartöfluturni, hvítvínsrjómasósu og fersku salati.

Gratíneraðar parmesan kjúklingabringur með fettuchini pasta.

 

Eftirréttir

Heit súkkulaðikaka með ítölskum gelato vanilluís og mjólkursúkkulaðifroðu.

 Blandaður ítalskur ís með hunangs hnetu crunch, ferskum berjum og súkkulaðisósu.

 Klassísk Ítölsk Tiramisu mjúk og gómsæt.

  

 Verð:

2 rétta kr.- 5790

3 rétta kr.- 6790


Borðapantanir berist í síma: 852 3730 

Eða á netfangið eldhus(hjá)raudka.is


Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst