Risaleikir í Leðrinu

Risaleikir í Leðrinu

Fréttir

Risaleikir í Leðrinu

Gestum Rauðku býðst nú að horfa á boltann í beinni í koníaksstofunni á Kaffi Rauðku en HM verður í fyrirrúmi í janúar í bland við enska boltann. Dagskrá sýndra leikja verður póstað á heimasíðu Rauðku.

 

Laugardagur 12.jan
14:45 Stoke-Chelsea
16:55 Ísland-Rússland

 

Sunnudagur 13.jan
13:15 Man.Utd-Liverpool
14:40 Ísland-Chile
15:45 Arsenal-Man. City (hefst eftir leik Íslands á HM)

 

Sjá nánar á heimasíðu Rauðku


Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst