Safnarúta til Akureyrar

Safnarúta til Akureyrar Á “Eyfirska safnadaginn” 2. maí nk. verður boðið upp á fría rútuferð frá Siglufirði til Akureyrar og ókeypis inn á söfnin  - ef

Fréttir

Safnarúta til Akureyrar

Á “Eyfirska safnadaginn” 2. maí nk. verður boðið upp á fría rútuferð frá Siglufirði til Akureyrar og ókeypis inn á söfnin  - ef hægt er að tryggja nægjanlega  þátttöku.

Leiðsögn verður á söfnunum og eru þau þessi: Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði, Byggðasafnið Hvoll á Dalvík, og Akureyrarsöfnin: Minjasafnið, Nonnahús, Sigurhæðir, Davíðshús, Iðnaðarsafnið, Flugsafnið og Listasafnið.
Ferðatilhögun verður auglýst síðar en  þeir sem huga hafa á að þiggja rútuferðina eru vinsamlegast beðnir um að láta Örlyg í Síldarminjasafninu vita fyrir nk. mánudag – s. 8631605 eða netfang safn@sild.is

Undirbúningsnefnd Eyfirska safnadagsins

Athugasemdir

21.apríl 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst