Síldarævintýrið 2010 - opinn fundur á Allanum
sksiglo.is | Viðburðir | 21.04.2010 | 20:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 165 | Athugasemdir ( )
Miðvikudagskvöldið 21 apríl klukkan 20:30 verður opinn fundur á Allanum þar sem stofnað verður félag utan um Síldarævintýrið á Siglufirði.
Óskað er eftir þátttöku einstaklinga og fyrirtækja sem vilja gera Síldarævintýrið sem veglegast. Allir sem áhuga hafa á málinu eru hvattir til að mæta.
Athugasemdir