Sjómannatónleikar - Bjartmar Guðlaugsson

Sjómannatónleikar - Bjartmar Guðlaugsson Það verða frábærir tónleikar á Rauðku í aðdraganda sjómannadagsins en þar mætir enginn annar en Bjartmar

Fréttir

Sjómannatónleikar - Bjartmar Guðlaugsson

Það verða frábærir tónleikar á Rauðku í aðdraganda sjómannadagsins en þar mætir enginn annar en Bjartmar Guðlaugsson og rokkar Rauðkuna með gítarinn að vopni en hann er einmitt þekktur fyrir frábæra sviðsframkomu og skemtilega léttan húmor á tónleikum sínum.

Þekktustu og vinsælustu lög Bjartmars eru vafalaust Týnda kynslóðin, Hippinn, 15 ára á föstu og Járnkallinn en Bjartmar var einn vinsælasti tónlistarmaður á Íslandi á núunda áratugnum og sló í gegn árið 1987 þegar hann gaf út vinsælustu plötu sína Í fylgd með fullorðnum.






Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst