Staða og framtíð Síldarævintýrisins

Staða og framtíð Síldarævintýrisins Opinn fundur um stöðu og framtíð Síldarævintýrisins verður haldinn í ráðhúsinu 2. hæð, fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.

Fréttir

Staða og framtíð Síldarævintýrisins

Ljósmyndasafn Siglufjarðar. www.siglo.is
Ljósmyndasafn Siglufjarðar. www.siglo.is

Opinn fundur um stöðu og framtíð Síldarævintýrisins verður haldinn í ráðhúsinu 2. hæð, fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.

Þjónustuaðilar og aðrir íbúar í Fjallabyggð eru hvattir til að mæta á fundinn.
Farið verður yfir stöðu og framtíð hátíðarinnar, þátttöku þjónustuaðila og íbúa.
Þá verður spurningunni velt upp hvað þurfi til að halda bæjarhátíð sem þessa?

Stjórn félags um Síldarævintýrið og fræðslu- og menningarfulltrúi


Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst