Stöngin inn – LOKASÝNING!

Stöngin inn – LOKASÝNING! Leikfélögin í Fjallabyggð, L.Ó. og L.S., auglýsa með stolti aðra lokasýningu á söng- og gamanleiknum "Stöngin inn" á föstudaginn

Fréttir

Stöngin inn – LOKASÝNING!

Myndasmiður Guðný Ágústsdóttir
Myndasmiður Guðný Ágústsdóttir

Leikfélögin í Fjallabyggð, L.Ó. og L.S., auglýsa með stolti aðra lokasýningu á söng- og gamanleiknum "Stöngin inn" á föstudaginn 12. apríl kl. 20:00 í Tjarnarborg.

Við höfum vægt til orða tekið fengið frábærar viðtökur... ERT´EKK´AÐ MEINAÐA!!... þannig að við getum ekki hætt.

Nokkrar Fésbókar athugasemdir sem settar hafa verið inn eftir sýningar:
„Algjör snilld, erum enn hlæjandi yfir töktunum í liðinu“
„Takk fyrir snilldar sýningu, frábær skemmtun“
„Takk fyrir sýninguna ég er enn að hlægja“
„Takk fyrir mig.....þetta var hrikalega skemmtilegt“
„Takk fyrir mig, hrikalega fyndin og góð sýning“

Ekki láta þessa frábæru sýningu framhjá þér fara og pantaðu þér miða hjá Helenu í síma 845-3216.


Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst