Þjóðlagahátíðin 3.-7.júlí
sksiglo.is | Viðburðir | 06.07.2013 | 12:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 1184 | Athugasemdir ( )
Fjölbreytt námskeið eru í boði fyrir börn og fullorðna. Sjá nánar hér.
Verð á tónleikum og námskeiðum má sjá hér.
Hér má nálgast
efnisskrá hátíðarinnar á PDF formati (2,6 Mb)
Miðvikudagur 3. júlí
Ráðhústorgið kl. 13.00
Gengið á Gróuskarðshnjúk og Hvanneyrarhyrnu
Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Spilmenn Ríkínís
Marta G. Halldórsdóttir söngur, langspil, symfón og harpa
Örn Magnússon söngur, symfón, langspil, harpa og gígja
Sigursveinn Magnússon söngur, symfón og trumba
Ásta Sigríður Arnardóttir gígja og symfón
Bátahúsið kl. 21.30
Fiðlarinn á þakinu
Jón Svavar Jósefsson söngurUnnur Birna Björnsdóttir fiðla og söngur
Haukur Gröndal klarinett
Ásgeir Ásgeirsson gítar og bouzouki
Þorgrímur Jónsson bassi
Cem Misirlioglu slagverk
Grána kl. 23.00
Söngur og sónargaldur
Júlía Traustadóttir söngkonaHildur Heimisdóttir langspil
Fimmtudagur 4. júlí
Allinn kl. 17.00
Bullutröll
Barnatónleikar með Aðalsteini Ásbergi Sigurðssyni og Þorgerði Ásu Aðalsteinsdóttur
Siglufjarðarkirkja kl. 20.00
Sönghópurinn Kvika
Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir sópran
Hildigunnur Einarsdóttur alt
Pétur Húni Björnsson tenór
Jón Svavar Jósefsson bassi
Bátahúsið kl. 21.30
Grikkinn Zorba
Ásgeir Ásgeirsson búsúkí
Unnur Birna Björnsdóttir söngur og fiðla
Haukur Gröndal klarinett og píanó
Þorgrímur Jónsson bassi
Cem Misirlioglu slagverk
Allinn kl. 23.00
Hinir ástsælu Spaðar
Guðmundur Andri Thorsson gítar og söngur
Guðmundur Ingólfsson bassi og söngur
Aðalgeir Arason mandólín og söngur
Þorkell Heiðarsson harmonikka og hljómborð
Magnús Haraldsson gítar og söngur
Guðmundur Pálsson fiðla
Sigurður Valgeirsson trommur
Föstudagur 5. júlí
Ráðhústorgið kl. 17.00
Sungið og leikið á torginuSiglufjarðarkirkja kl. 20.00
Sigvaldi Kaldalóns. Leikrit um ævi tónskáldsins
Elfar Logi Hannesson leikari
Dagný Arnalds píanó
Bátahúsið kl. 21.30
Ung var ég gefin Njáli. Dægurlög í anda Njálu
Jóhanna V. Þórhallsdóttir söngur
Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanó
Gunnar Hrafnsson bassi
Kjartan Guðnason trommur
Óttar Guðmundsson sögumaður
Allinn kl. 23.00
Norræna þjóðlagasveitin Tranotra
Benjamin Bøgelund Bech klarinett og bassaklarinett
Olaug Furusæter fiðla
Sven Midgren fiðla og víóla
Laugardagur 6. júlí
Efra skólahús 10.00-12.00
Íslenskir þjóðdansar
Námskeið opið öllum
Kolfinna Sigurvinsdóttir og Hulda Sverrisdóttir kenna
Siglufjarðarkirkja kl. 14.00
Glæstar en gleymdar - Huldukonur í íslenskri tónlist
Tónlist eftir Olufu Finsen, Guðmundu Nielsen, Ingunni Bjarnadóttur og Maríu Brynjólfsdóttur
Sigurlaug Arnardóttir söngur og upplestur
Þóra Björk Þórðardóttir, gítar og söngur
Hekla Bryndís Jóhannsdóttir selló.
Allinn kl. 14.00
Norsk-eistneska þjóðlagasveitin ÄIO
Katariin Raska söngur, eistneskar sekkjapípur, sópran sax, flautur og gyðingahörpur
Anders Hefre írsk flauta, bassaklarinett, söngur
Jon Hjellum Brodal harðangursfiðla, fiðla og söngur
Christian Meaas Svendsen kontrabassi og söngur
Þjóðlagasetrið kl. 15.00-17.00
Kvæðamannakaffi
Þórarinn Hjartarson býður kvæðamönnum
að koma og kveða hver fyrir annan.
Heitt á könnunni og bakkelsi í boði.
Siglufjarðarkirkja kl. 15.30
Sá ég og heyrði
Kristjana Arngrímsdóttir söngurÖrn Eldjárn gítar
Jón Rafnsson bassi
Allinn kl. 15.30
Miðaldaleikhús, tónlist og dans
Ingried Boussaroque, Kanada
Siglufjarðarkirkja kl. 17.00
Spænsk og suðuramerísk tónlist fyrir fiðlu og gítar
Páll Palomares fiðla
Ögmundur Þór Jóhannesson gítar
Síldarminjasafnið kl. 17.00
Þið munið hann Jörund?
Fjögur á palli
Edda Þórarinsdóttir söngurKristján Hrannar Pálsson píanó
Magnús Pálsson klarinett
Páll Einarsson bassi
Síldarminjasafnið kl. 20.30
UppskeruhátíðSérstakir gestir: Hafsteinn Sigurðsson sög
og Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir harmónikka.
Listamenn af hátíðinni koma fram.
Allinn kl. 23.00
Dansleikur með Ojba Rasta
Sunnudagur 7. júlí
Siglufjarðarkirkja kl. 14.00
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
Hugi Guðmundsson: Minningarbrot. Frumflutningur
W.A.Mozart: Fiðlukonsert í A-dúr
Pjotr Tjækovský: Hnotubrjóturinn (svíta)
Einleikari: Gróa Margrét Valdimarsdóttir fiðla
Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson
Bjarnatorg við Siglufjarðarkirkju kl. 16.00
Vígsla brjóstmyndar af sr. Bjarna Þorsteinssyni
þjóðlagasafnara eftir Ragnhildi Stefánsdóttur.
Athugið að þessi síða getur breyst.
Athugasemdir