Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi 1.-5. júlí 2009
sksiglo.is | Viđburđir | 05.07.2009 | 21:00 | | Lestrar 497 | Athugasemdir ( )
Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi er nú haldin í 10. sinn. Hátíđin er helguđ íslenskri tónlist og listamönnum og má međ sanni segja ađ hún sé međ "sykri og rjóma" ađ íslenskum auđmanna siđ. Margir af okkar bestu og frćknustu tónlistarmönnum flykkjast í fjörđin fagra fyrstu viku júlí -frá klassískum tónlistarmönnum og poppurum, eins og Bryndísi Höllu, Steinunni Birnu, Berţóri Pálssyni, Guđna Franzsyni, Tómasi R. Einarssyni og Melchior, til ţjóđlagasöngvara og kvćđamanna sem syngja, spila og kveđa írska, norska, ítalska og íslenska ţjóđlagatónlist okkur til ánćgju og yndisauka. Svo koma víst líka einhverjir "Ljótir hálfvitar" og sá orđrómur hefur hvissast út ađ galdrar verđi framdir af Steindóri Andersen og Páli á Húsafelli međ fulltingi Sigur rósar.
Ađ vanda verđur bođiđ upp á mörg námskeiđ, s.s í búlgörskum dönsum, keđju- og skartgripagerđ og glímu, og haldnir verđa fyrirlestrar um kúbanskan tónlistararf og sögu trúbadorsins. Ţjóđlagaakademían verur einnig á sínum stađ ţar sem áhugamenn um íslenska ţjóđdansa og tónlist geta frćđst um okkar sérstaka ţjóđararf.
Allar upplýsingar um dagskrá Ţjóđlagaháđar 2009 má finna á www.folkmusik.is.
Ađ vanda verđur bođiđ upp á mörg námskeiđ, s.s í búlgörskum dönsum, keđju- og skartgripagerđ og glímu, og haldnir verđa fyrirlestrar um kúbanskan tónlistararf og sögu trúbadorsins. Ţjóđlagaakademían verur einnig á sínum stađ ţar sem áhugamenn um íslenska ţjóđdansa og tónlist geta frćđst um okkar sérstaka ţjóđararf.
Allar upplýsingar um dagskrá Ţjóđlagaháđar 2009 má finna á www.folkmusik.is.
Athugasemdir