Tónleikar í Tjarnarborg
sksiglo.is | Viðburðir | 20.02.2014 | 20:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 394 | Athugasemdir ( )
Fimmtudaginn 20. febrúar kl. 20:00 verða tónleikar í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Leikin og sungin verða lög Sigfúsar Halldórssonar. Ýmsir flytjendur, einsöngvarar og kórar, frá Fjallabyggð. Kynnir kvöldsins verður Guðmundur Ólafsson leikari og leikstjóri hjá Leikfélagi Fjallabyggðar.
Athugasemdir