Tónleikar - Daniel úr Sleepwalker´s Station - frítt inn
sksiglo.is | Viðburðir | 19.05.2012 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 197 | Athugasemdir ( )
Söngvari þýsku hljómsveitarinnar Sleepwalker´s Station, Daniel, er á túr um Ísland og kíkir með
félaga sínum á Kaffi Rauðku á laugardagskvöldið. Hann tekur létta
stemmningu frá klukkan 22:00 og það sem betra er ÞAÐ VERÐUR FRÍTT INN
Athugasemdir