Tónleikar - Illgresi, alvöru Bluegrass á Kaffi Rauðku
sksiglo.is | Viðburðir | 17.08.2012 | 23:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 252 | Athugasemdir ( )
Bluegrasssveitin Illgresi er sú eina sinnar tegundar á Íslandi, en með banjó og mandólín innanborðs, ásamt kassagítar og kontrabassa, gleðja þeir hvern þann sem hlýðir á með hressandi bluegrass tónlist.
Illgresi fæst við instrumental bluegrass tónlist, í þeim stíl sem rekja má til uppruna þessarar tónlistar og tónlistarmanna á borð við mandólínleikarann Bill Monroe og hljómsveitar hans The Bluegrass Boys, banjóleikarans Earl Scruggs ásamt fleirum slíkum frá árunum eftir seinna stríð.
Þar sem enginn söngur
Illgresi fæst við instrumental bluegrass tónlist, í þeim stíl sem rekja má til uppruna þessarar tónlistar og tónlistarmanna á borð við mandólínleikarann Bill Monroe og hljómsveitar hans The Bluegrass Boys, banjóleikarans Earl Scruggs ásamt fleirum slíkum frá árunum eftir seinna stríð.
Þar sem enginn söngur
er í efni Illgresis gengur flutningurinn út á að hljóðfærin skiptast á að spila laglínuna og taka sóló, en þetta hefur tíðkast í bluegrass tónlist frá upphafi.
Það verður enginn svikinn af banjói, mandólíni og mikilli gleði.
www.facebook.com/illgresiband
Það verður enginn svikinn af banjói, mandólíni og mikilli gleði.
www.facebook.com/illgresiband
Hér má finna slóð á tónlist með Illgresi
Athugasemdir