Tónleikar - KK og Maggi - Kaffi Rauðka
sksiglo.is | Viðburðir | 06.07.2012 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 242 | Athugasemdir ( )
KK og Maggi Eiríks leggja síðan leið sína á
Kaffi Rauðku á föstudeginum en þeir eru hafa skipað sér
sess meðal allra bestu tónlistamanna landsins. Tónleikarnir hefjast
klukkan 22:00 föstudaginn 6. júlí. Miðaverð 2.200kr, aldurstakmark 20
ár.
KK og Maggi
Athugasemdir