Tónleikar - Stebbi og Eyfi
sksiglo.is | Viđburđir | 18.10.2012 | 20:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 261 | Athugasemdir ( )
Stebbi og Eyfi sendu frá sér geisladiskinn „Fleiri notalegar ábreiđur“ fyrir síđustu jól og munu nú á haustmánuđum heimsćkja höfuđborgarsvćđiđ og landsbyggđina og kynna diskinn međ tónleikahaldi. Félagarnir mćta á Kaffi Rauđku fimmtudagskvöldiđ 18. október klukkan 20:30.
Ásamt ţví ađ flytja lög af nýja geisladiskinum munu hljóma margar af ţeim dćgurperlum, sem ţeir félagar hafa sent frá sér bćđi saman og í sitthvoru lagi, lög eins og „Hjá ţér“, „Líf“, „Undir ţínum áhrifum“, „Okkar nótt“, „Álfheiđur Björk“, „Dagar“, „Danska lagiđ“, „Allt búiđ“, „Ég lifi í draumi“, „Góđa ferđ“, „Ţín innsta ţrá“, „Draumur um Nínu“ o.m.fl. Einnig munu ţeir félagar spjalla á léttum nótum viđ tónleikagesti og segja óborganlegar sögur úr bransanum.
Ţess má geta ađ Siglufjörđur er eini stađurinn, sem heimsóttur er tvisvar í ţessari tónleikaferđ félaganna, enda fengu ţeir félagar frábćrar móttökur ţar í vor, sem og á öđrum stöđum á Norđurlandi.
Miđaverđ: kr. 2.500
Húsiđ opnađ 20:00
Ásamt ţví ađ flytja lög af nýja geisladiskinum munu hljóma margar af ţeim dćgurperlum, sem ţeir félagar hafa sent frá sér bćđi saman og í sitthvoru lagi, lög eins og „Hjá ţér“, „Líf“, „Undir ţínum áhrifum“, „Okkar nótt“, „Álfheiđur Björk“, „Dagar“, „Danska lagiđ“, „Allt búiđ“, „Ég lifi í draumi“, „Góđa ferđ“, „Ţín innsta ţrá“, „Draumur um Nínu“ o.m.fl. Einnig munu ţeir félagar spjalla á léttum nótum viđ tónleikagesti og segja óborganlegar sögur úr bransanum.
Ţess má geta ađ Siglufjörđur er eini stađurinn, sem heimsóttur er tvisvar í ţessari tónleikaferđ félaganna, enda fengu ţeir félagar frábćrar móttökur ţar í vor, sem og á öđrum stöđum á Norđurlandi.
Miđaverđ: kr. 2.500
Húsiđ opnađ 20:00
Athugasemdir