Tónleikar blúshátíð – Contalgen Funeral Kaffi rauðka

Tónleikar blúshátíð – Contalgen Funeral Kaffi rauðka Contalgen Funeral er Skagfirsk hljómsveit sem var stofnuð af Andra Má Sigurðssyni fyrir nokkrum

Fréttir

Tónleikar blúshátíð – Contalgen Funeral Kaffi rauðka

Contalgen Funeral er Skagfirsk hljómsveit sem var stofnuð af Andra Má Sigurðssyni fyrir nokkrum árum síðan, en núverandi mynd sveitarinnar hefur verið starfandi í um ár. Hljómsveitin spilar Blússlegið rokk og hefur verið flokkað undir “rónarokk”. Öll hafa þau góðan tónlistarlegan bakgrunn og spilað víða í sitthvoru lagi.  Hljómsveitin hefur spilað víða og vakið þónokkra athygli og spilað víðsvegar um landið. T.d. Á Gærunni, Iceland Airwaves, Græna hattinunum og túrað á minni staði svo sem Sauðárkróki (þaðan sem hljómsveitin starfar), Blönduósi, Skagaströnd og Ólafsfirði ásamt mikið af öðrum stöðum.

Contalgen Funeral
Andri Már Sigurðssoon, söngur og gítarbanjó
Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, söngur, bakraddi, skeiðar og greiða
Gísli Þór Ólafsson, sontrabassi og bakraddir
Kristján Vignir Steingrímsson, gítar
Sigfús Arnar Benediktsson, trommur og annað slagverk
Bárður Smárason, básúna




Athugasemdir

12.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst