Vortónleikar Tónskólans Siglufj...
sksiglo.is | Viðburðir | 18.04.2013 | 18:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 202 | Athugasemdir ( )
Vortónleikar Tónskólans Siglufjarðarkirkju
Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggðar verða haldnir í Tjarnaborg þriðjudaginn 16.apríl og í Siglufjarðarkirkju miðvikudaginn 17.apríl næstkomandi.
Tónleikunum í Tjarnaborg verður tvískipt og verða því annarsvegar klukkan 17 og hinsvegar klukkan 18.
Í Siglufjarðarkirkju hefjast tónleikarnir klukkan 18:00.
Fram koma nemendur skólans með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.
Athugasemdir