Dagur hinna villtu blóma.

Dagur hinna villtu blóma. Sunnudaginn 16. júní sem er "Dagur hinna villtu blóma" ætlar hópur fólks sem kallar sig Flóru vinir að fara í tveggja tíma

Fréttir

Dagur hinna villtu blóma.

Sunnudaginn 16. júní sem er "Dagur hinna villtu blóma" ætlar hópur fólks sem kallar sig Flóru vinir að fara í tveggja tíma gönguferð um nágrenni sitt. Gönguferðin er án endurgjalds og þeir sem mæta fá leiðsögn um algengustu plönturnar sem vaxa á svæðinu.

Í ár verður boðið uppá plöntuskoðun í Siglufirði. Gengið verður inn í tunguna milli Selár og Blekkilsár. Gróður snjódældanna skoðaður, að svo miklu leyti sem hann verður kominn upp úr snjó.

 

Leiðsögn: Hörður Kristinsson, mæting kl. 10:00 innst í Hólsdal þar sem vegurinn endar að vestanverðu.

Flóru vinir


Athugasemdir

06.apríl 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst