Fréttatilkynning frá Iðnaðarsafninu

Fréttatilkynning frá Iðnaðarsafninu Í tilefni af 15 ára afmælis Iðnaðarsafnsins í ár hefur verið ákveðið að bera út af handahófi 15 boðskort og bjóða

Fréttir

Fréttatilkynning frá Iðnaðarsafninu

Innsend frétt.

Fréttatilkynning frá Iðnaðarsafninu


Í tilefni af 15 ára afmælis Iðnaðarsafnsins í ár hefur verið ákveðið að bera út af handahófi 15 boðskort og bjóða þannig 15 fjölskyldum að koma og skoða safnið þeim að kostnaðarlausu. Pabbi, mamma, afa, amma og börnin geta því komið og notið samverunnar á safninu. Sumir geta rifjað upp gamla tíma og aðrir lært um þá, t.d. þegar á Akureyri voru framleiddar vörur eins og Mix, Bíó Cóla, Perla og Geysi, Act skór, flautubuxur og Rússapeysur svo minnst sé á eitthvað sem fyrir augu ber á Iðnaðarsafninu.

Þetta verður svo endurtekið í júlí og ágúst.

 

Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn E. Arnórsson í síma 891 7927

 


Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst