Gamlir KS-ingar unnu Öðlingaflokkinn á Pollamóti Þórs
sksiglo.is | Afþreying | 18.07.2013 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 572 | Athugasemdir ( )
Frétt af gömlum KS-ingum
Helgina 5,6 júli fóru KS oldboys á árlegt Pollamót Þórs fyrir 30
ára og eldri.
Ks-ingar tóku þátt í Öðlingaflokk 45ára og eldri.
KS-oldboys unnu þann flokk og er það þriðja árið í röð sem
þeir gera það. Pollameistarar í Öðlingaflokk.
Að þessu sinni fengum við liðsstyrk úr Grindavík og Garðinum. Hanni ,Bjössi og Sævar.
Aðrir sem tóku þátt : Alli A, Habbó , Mark D, Balli Ben , Gulli O , Tommi Ó , Lasló. Liðsstjóri Mummi Þorgeirs.
Athugasemdir