Gamlir KS-ingar unnu Öðlingaflokkinn á Pollamóti Þórs

Gamlir KS-ingar unnu Öðlingaflokkinn á Pollamóti Þórs Alli Arnars sendi okkur nokkrar myndir og upplýsingar um Pollamóti Þórs og gömlu KS-ingana.

Fréttir

Gamlir KS-ingar unnu Öðlingaflokkinn á Pollamóti Þórs

Frétt af gömlum KS-ingum


Helgina 5,6 júli fóru KS oldboys á árlegt Pollamót Þórs fyrir 30 ára og eldri.
Ks-ingar tóku þátt í Öðlingaflokk 45ára og eldri.


KS-oldboys unnu þann flokk og er það þriðja árið í röð sem þeir gera það. Pollameistarar í Öðlingaflokk.


Að þessu sinni fengum við liðsstyrk úr Grindavík og Garðinum. Hanni ,Bjössi og Sævar.
Aðrir sem tóku þátt : Alli A, Habbó , Mark D, Balli Ben , Gulli O , Tommi Ó , Lasló.  Liðsstjóri Mummi Þorgeirs.

öðlingar

öðlingar

öðlingar

öðlingar

öðlingar

öðlingar

öðlingar

öðlingar

öðlingar

 



Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst