Hitabylgja á Sigluf­irði

Hitabylgja á Sigluf­irði Trausti Jóns­son veður­fræðing­ur seg­ir að hita­stigið á Sigluf­irði hafi farið í 17,6 stig á Sigluf­irði í gær­kvöldi. Þá hafi

Fréttir

Hitabylgja á Sigluf­irði

Trausti Jóns­son veður­fræðing­ur seg­ir að hita­stigið á Sigluf­irði hafi farið í 17,6 stig á Sigluf­irði í gær­kvöldi. Þá hafi hit­inn jafn­framt farið í 10 stig eða meira á 48 stöðvum í byggð af 107.  

„Siglu­fjarðar­hit­inn er lands­dæg­ur­met og reynd­ar hæsti hiti sem nokkru sinni hef­ur mælst á land­inu fyrstu 26 daga mars­mánaðar. Þetta er annað lands­dæg­ur­metið í mánuðinum - sem þó hef­ur ekki verið neitt sér­lega hlýr, er nú 0,9 stig­um ofan meðallags síðustu tíu ára í Reykja­vík, en -0,4 und­ir því á Ak­ur­eyri,“ skrif­ar Trausti á bloggsíðu sína. 

Frétt og mynd: Tekin af vef mbl.is


Athugasemdir

22.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst