KF leikurinn sýndur beint á Rauðku Siglufirði og Vallarhúsinu á Ólafsfirði.
sksiglo.is | Afþreying | 01.06.2013 | 12:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 231 | Athugasemdir ( )
Eftir frábæran sigur á KA mönnum síðasta laugardag þá heimsækir KF-Víking Reykjavík sem verður gríðalega erfiður útileikur en leikurinn hefst kl 1400 og hvetjum við allasem eru í borginni að mæta.
Upphitun fyrir leikinn verður á Spot kl 12:00. En þeir sem komust ekki suður þá verður leikurinn sýndur í beinni á kaffi rauðku (efri hæð) og einnig í vallarhúsi á Ólafsfirði
Athugasemdir