Sjómannadagskveðja frá siglo.is
sksiglo.is | Afþreying | 02.06.2013 | 06:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 496 | Athugasemdir ( )
siglo.is óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn með von um að Sjómannadagurinn verði ykkur
ánægjulegur.
Við fengum Arnar Þór Björnsson til að fara með myndavél á sjóinn og taka nokkrar myndir og myndbönd fyrir okkur.
Við þökkum Arnari Þór á Hafborgu SI kærlega fyrir að aðstoða okkur við þetta.
Gleðilegan Sjómannadag.
Athugasemdir