Listhúsið Ólafsfirði Jónsmessa.

Listhúsið Ólafsfirði Jónsmessa. Innsend frétt frá Listhúsinu Ólafsfirði. Listamaðurinn Magdalena Blom býður alla velkomna til að taka þátt í

Fréttir

Listhúsið Ólafsfirði Jónsmessa.

Innsend frétt frá Listhúsinu Ólafsfirði. 

 

Listamaðurinn Magdalena Blom býður alla velkomna til að taka þátt í kvikmyndaverkefni sem hún er að vinna að á Jónsmessunni. Samkvæmt þjóðsögunni boðar það gott að velta sér nakinn upp úr grasinu á Jónsmessu. 

 

Hist verður á miðnætti, 23. júní á snjóflóðavarnargarðinum í Ólafsfirði. Þar ætlar Magdalena Blom sem er bæði listamaður og kvikmyndagerðarmaður kvikmynda þennan gjörning.

Listhus artist, Magdalena Blom, welcomes everyone to - during this one faithful night -  celebrate Jónsmessunótt by rolling down the avalanche ramp here in Olafsfjördur. According to the folklore, rolling (naked) in the grass, blessed with the dew gathered after the brightest days of the year- there’s a spur of magic, giving health and luck to whoever rolls in it.

We will meet at midnight, the 23rd of June by the avalanche ramp and Magdalena Blom, artist and filmmaker will direct and film the magical event as a part of her residency in Listhus. 

 

About Magdalena: www.magdalenablom.se


Athugasemdir

13.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst