National Geographic Explorer
sksiglo.is | Afþreying | 15.07.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 582 | Athugasemdir ( )
Klukkan 07:00 í gærmorgun, á meðan ég steinsvaf á mínu græna var Hreiðar Jóhanns kominn á ferðina.
Hreiðar tók nokkrar myndir af skemmtiferðaskipinu National Geographer Explorer á leið inn á Sigló.
Það er nú svolítið gaman að sjá skemmtiferðaskip koma á Sigló.
Myndir Hreiðar Jóhanns.
Athugasemdir