Norðurljósasögur.
sksiglo.is | Afþreying | 04.06.2013 | 13:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 259 | Athugasemdir ( )
Hver hefur ekki tekið myndir af Norðurljósunum? Jafnvel málað myndir og gert skúlptúra tengda Norðurljósunum? Jú örugglega hafa einhverjir alls ekki tekið myndir, málað eða skúlptúrað Norðurljósin. Þá er þetta mjög líklega ekki fyrir þá.
En fyrir þá sem hafa tekið myndir og málað svona ljós ættu að
kíkja á þetta.
Ég veit allavega um tvo til þrjá aðila svona í fljótu sem gera mjög mikið af því að taka myndir af Norðurljósunum og
hafa náð alveg hreint ótrúlega flottum myndum. Ég bara get ekki nafngreint þá því þá yrðu þeir svo
ótrúlega grobbnir að það væri hreinlega ekki við þá talandi.
Er þetta kanski eitthvað sem þeir meiga ekki missa af?
Athugasemdir