PÁSKAR Í FJALLABYGGÐ, Páskadagskrá - 2017

PÁSKAR Í FJALLABYGGÐ, Páskadagskrá - 2017 Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um páskana. Ljósmyndasýning, tónleikar, listasýningar, helgistundir og

Fréttir

PÁSKAR Í FJALLABYGGÐ, Páskadagskrá - 2017

Páskadagskrá - 2017
Páskadagskrá - 2017

Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um páskana. Ljósmyndasýning, tónleikar, listasýningar, helgistundir og síðast en ekki síst nægur snjór og endalaust páskafjör á skíðasvæðinu Skarðsdal Siglufirði.

Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi yfir páskana í Fjallabyggð.

Viðburðadagskrá 2017 pdf.

(Frá heimasíðu Fjallabyggðar)


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst