Sjómannadagshelgin í Fjallabyggð 1-2. júní.
sksiglo.is | Afþreying | 31.05.2013 | 17:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 501 | Athugasemdir ( )
Laugardagur 1. júní.
Ólafsfjörður.
10.00-11:00 Dorgveiði við höfnina. Ath. Keppendur verða að vera í björgunarvestum.
11:00 Leirdúfuskotmót á skotsvæði við gangnamunnann í Múlanum.
13:00 Kappróður sjómanna við höfnina.
14:00 Keppni um Alfreðsstöngina, tímaþraut og trukkadráttur (við Tjarnarborg og í sundlaug)
Ramminn bíður upp á hina sívinsælu sjávarréttasúpu við harmonikkuleik Stúlla og
Dödda.
Ís fyrir börnin frá Emmess.
17:30 Sigling með Sigurbjörgu ÓF-1 í boði Rammans og grillaðar pylsur frá Norðlenska fyrir alla á eftir.
19:30 Kappleikur Sjómenn-Landmenn á Ólafsfjarðarvelli 2 sinnum 20 mínútur.
21:00 útiskemmtun við Tjarnarborg. Gylfi Víðis, Danni, Ingó Veðurguð og Þórunn Antonía láta sjá sig.
23:00 Pubquiz milli áhafna á Höllinni undir styrkri stjórn Fílsins.
Sjómannadagur 2 júní.
Siglufjörður.
14:00 Blómsveigur lagður á minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn,
14:30-17:00 Slysavarnardeildin Vörn verður með kaffi og kökuhlaðborð í Allanum.
Ólafsfjörður.
10:15 Skrúðganga frá hafnarvog til Ólafsfjarðarkirkju. Hátíðarmessa, sjómenn heiðraðir.
13:30 Fjölskylduskemmtun við Tjarnarborg. Skemmtiatriði , Anna Svava , Björn Bragi og Ari Eldjárn, Ingó V, Þórunn Antonía og
Euróbandið. Hoppukastalar, sölubásar og fleira fjör.
14:30- 17:00 Kaffisala slysavarnardeildar Kvenna í Sandhóli.
19:00 Árshátíð sjómanna í Tjarnarborg. Skemmtiatriði og veislustjórn í höndum Önnu Svövu og Björns Braga.
Afrek helgarinnar verðlaunuð. Uppistand frá Ara Eldjárn og söngatriði frá Euróbandinu.
Ræðumaður kvöldsins er Ásgrímur Pálmason.
Matur frá Greifanum. Euróbandið leikur fyrir dansi.
23:00-02:00 Dansleikur hefst.
Athugasemdir