Söfnunarátakið
sksiglo.is | Afþreying | 07.06.2013 | 14:15 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 276 | Athugasemdir ( )
Söfnunarátakið "MEÐAN FÆTURNIR BERA MIG" vilja koma á framfæri þökkum.
Með þátttökunni styrkti almenningur málefni veikra og/eða fatlaðra barna. Í ár var hlaupið fyrir blind og sjónskert börn og safnað fyrir sjóðinn Blind börn á Íslandi.
MEÐAN FÆTURNIR BERA MIG vilja koma fram þökkum til þeirra sem
lögðu þessu góða málefni lið. Á Siglufirði var hlaupið frá Grunnskóla Fjallabyggðar og söfnuðust alls 51.500
krónur frá hlaupurum og velunnurum í Fjallabyggð.
Aftur verður hlaupið að ári liðnu á Sigló.
Athugasemdir