Söfnunarátakið

Söfnunarátakið MEÐAN FÆTURNIR BERA MIG vilja koma fram þökkum til þeirra sem lögðu þessu góða málefni lið. Á Siglufirði var hlaupið frá Grunnskóla

Fréttir

Söfnunarátakið

Söfnunarátakið "MEÐAN FÆTURNIR BERA MIG" vilja koma á framfæri þökkum.

Með þátttökunni styrkti almenningur málefni veikra og/eða fatlaðra barna. Í ár var hlaupið fyrir blind og sjónskert börn og safnað fyrir sjóðinn Blind börn á Íslandi. 

 
MEÐAN FÆTURNIR BERA MIG  vilja koma fram þökkum til þeirra sem lögðu þessu góða málefni lið. Á Siglufirði var hlaupið frá Grunnskóla Fjallabyggðar og söfnuðust alls 51.500 krónur frá hlaupurum og velunnurum í Fjallabyggð. 
 
Aftur verður hlaupið að ári liðnu á Sigló.

Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst