Sundkennsla hjá yngri flokkum
sksiglo.is | Afþreying | 27.06.2013 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 548 | Athugasemdir ( )
Sundkennsla hjá yngri flokkum.
María Jóhanns og Anna María hafa verði með byrjendanámskeið
í sundi fyrir yngri börn í Sundhöll Siglufjarðar. Það hefur verið vægast sagt líflegt í Sundhöllinni þegar þessir
hópar hafa verið í kennslu og vatnsgusur ganga í allar áttir.
Mæja og Anna Mæja eru að skila hörkuflottri kennslu og krakkarnir
ánægðir.
Síðasti kennsludagur er á föstudaginn og þá fá foreldrarnir
að koma og horfa á krakkana sýna listir sínar.
Athugasemdir