Vetrarleikar í Fjallabyggð

Vetrarleikar í Fjallabyggð Vetrarleikar verða haldnir í Fjallabyggð á vegum UÍF dagana 22. febrúar til 2. mars næstkomandi. Félög innan UÍF munu bjóða

Fréttir

Vetrarleikar í Fjallabyggð

Vetrarleikar verða haldnir í Fjallabyggð á vegum UÍF dagana 22. febrúar til 2. mars næstkomandi.
 
Félög innan UÍF munu bjóða upp á fjölbreytta viðburði og kynna starfsemi sína.
 
Dagskrá leikanna verður auglýst í komandi viku og á facebook síðu Vetrarleikanna. Á facebook síðu Vetrarleikanna verður hægt að finna nánari upplýsingar um hvern viðburð, fréttir og myndir frá þeim.

Hér er facebook síða Vetrarleikanna í Fjallabyggð : https://www.facebook.com/Vetrarleikar?notif_t=fbpage_fan_invite

Athugasemdir

23.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst