Dýpkunarmæling
sksiglo.is | Frétta yfirflokkur | 29.10.2008 | 00:05 | | Lestrar 155 | Athugasemdir ( )
Ístaksmenn á Gretti og co er nú langt komnir með að dýpka fyrir framan Óskarsbryggju á Siglufirði.
Þarna er bátur Ístaksmann við dýptarmælingar í gær til að kanna botnsvæðið ef eitthvað standi ofar í
botninum en efni standa til. Þessi plastbátur þeirra hefur einnig verið notaður til ýmissa annarra verka, ma. að ferja starfsmenn milli lands og Grettis.
Athugasemdir