Framkvæmdalok
sksiglo.is | Frétta yfirflokkur | 09.11.2008 | 00:02 | Stefna ehf | Lestrar 387 | Athugasemdir ( )
Fyrirtækið ístak sem tók að sér að rífa Löndunarbryggju SR sálugu, sem nú er með öllu horfin sjónum.
Mestum hluta rústa frá bryggjunni var komið fyrir í botninum framundan grjótgarðinum framan við Öldubrjótinn. Einnig tóku þeir Ístaksmenn að sér að dýpka svæðið framan við Óskarsbryggju. Því verki lauk endalega sl. föstudag með því að Dýpkunarpramminn Grettir var dregin út Siglufjörð, til næsta verkefnis.
Mestum hluta rústa frá bryggjunni var komið fyrir í botninum framundan grjótgarðinum framan við Öldubrjótinn. Einnig tóku þeir Ístaksmenn að sér að dýpka svæðið framan við Óskarsbryggju. Því verki lauk endalega sl. föstudag með því að Dýpkunarpramminn Grettir var dregin út Siglufjörð, til næsta verkefnis.
Athugasemdir