Jónína Rós vill efsta sćtiđ hjá Samfylkingu
visir.is/article/20090217/FRETTIR01/58621960 | Frétta yfirflokkur | 18.02.2009 | 02:09 | Robert | Lestrar 263 | Athugasemdir ( )
Jónína Rós Guđmundsdóttir, framhalsskólakennari og formađur bćjarráđs
Fljótsdalshérađs, hefur ákveđiđ ađ gefa kost á sér í 1. - 2. sćti á
lista Samfylkingarinnar í Norđausturkjördćmi fyrir komandi
alţingiskosningar.
Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Jónínu en ţar segist hún bjóđa fram krafta sína og ţor viđ ađ endurreisa íslenskt samfélag. Hún segist leggja sérstaka áherslu á nýsköpun í atvinnulífi, velferđ fjölskyldna og skiljanlega umfjöllun um pólitík.
„Byggđamál eru mér hugleikin. Fjölbreytt menntunarframbođ um allt land, samgöngur og fjarskipti eru ţar mikilvćgustu málaflokkarnir. Margbreytileg reynsla úr nćrsamfélaginu mun nýtast mér vel í eftirfylgni viđ mín baráttumál." segir Jónína Rós.
Athugasemdir