17 júní á Sigló 2009
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 17.06.2009 | 17:04 | | Lestrar 870 | Athugasemdir ( )
17. Júní hátíðarhaldöldin á Siglufirði. Skrúðganga frá kirkjutröppum til grafreits séra Bjarna og frú.
Eftir stutta athöfn þar var haldið niður á Torg. Þar hófs athöfnin með því að tveir lúðraþeysarar fluttu hátíðarstef úr kirkjuturninum.
Þá flutti formaður hátíðarnefndar ávarp og fleira hefðbundið.
Myndirnar sem HÉR fylgja tala sínu máli.
Eftir stutta athöfn þar var haldið niður á Torg. Þar hófs athöfnin með því að tveir lúðraþeysarar fluttu hátíðarstef úr kirkjuturninum.
Þá flutti formaður hátíðarnefndar ávarp og fleira hefðbundið.
Myndirnar sem HÉR fylgja tala sínu máli.
Athugasemdir