Aðalheiður fær listamannalaun

Aðalheiður fær listamannalaun Aðalheiður S. Eysteinsdóttir (Alla Sigga) hefur fengið úthlutað listamanna launum Rannís til níu mánaða. Tilgangur

Fréttir

Aðalheiður fær listamannalaun

www.freyjulunur.is
www.freyjulunur.is

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir (Alla Sigga) hefur fengið úthlutað listamanna launum Rannís til níu mánaða. Tilgangur listamannalaunanna er að efla listsköpun á öllum sviðum í landinu og er Aðalheiður vel til þeirra komin. 

Skemmtileg og lifandi verk Öllu Siggu prýða nú ýmis hótel, veitingastaði og má að sjálfsögðu sjá þeim bregða fyrir víða á Siglufirði. 

Kunnugleg andlit prýða verk Aðalheiðar

Kunnugleg andlit prýða verk Aðalheiðar

Kunnugleg andlit prýða verk Aðalheiðar

Kunnugleg andlit prýða verk Aðalheiðar

Kunnugleg andlit prýða verk Aðalheiðar

Fjölda annarra verka Öllu Siggu má skoða á heimasíðu hennar www.freyjulundur.is 


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst