Áramótin 2011-2012

Áramótin 2011-2012 Mikið var um blys og flugeldaskot á Siglufirði á gamlaársdag. Hefðbundin brenna norðan Leiranna og flugeldaskot  frá

Fréttir

Áramótin 2011-2012

Áramótabrennan
Áramótabrennan
Mikið var um blys og flugeldaskot á Siglufirði á gamlaársdag. Hefðbundin brenna norðan Leiranna og flugeldaskot  frá snjóflóðavarnargarði, tókust með ágætum sem vænta mátti.

En snjóél í logninu sem var á sama tíma, skyggði þó örlítið á ánægjuna. 
Um seinnipart kvöldsins eftir að létti til, fjölgaði ljósum frá blysum og allskonar flugeldaskotum verulega.
Sem sló svo öllu út um miðnættið.
 


Efri myndin var tekin af áramórabrennunni, um klukkan 20:45

En hin myndin var tekin um miðnættið, og sýnir sviðið eins og það var í 30 sekúndur. 
Mikinn og þykkan reyk lá yfir byggðinni eftir skotgleðina.
Smelltu á myndina til að sjá hana stærri

Myndir: SK

Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst