Ártöl í báðum bæjunum
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 31.12.2008 | 00:02 | | Lestrar 371 | Athugasemdir ( )
Fengum sendar meðfylgjandi myndir frá Siglufirði og Ólafsfirði í fyrradag.
Í báðum þéttbýlisstöðum Fjallabyggðar er gamla árið kvatt með ártali í fjallshlíð og nýju ári heilsað á sama hátt.
Fyrst var kveikt á blysum á brún Hvanneyrarskálar á Siglufirði á þrettándanum 1947 og ártal birtst fyrst á nýársdag 1953.
Nokkrir bæir hafa farið að dæmi Siglufjarðar, m.a. Akureyri, Dalvík og Ólafsfjörður.
jr
Í báðum þéttbýlisstöðum Fjallabyggðar er gamla árið kvatt með ártali í fjallshlíð og nýju ári heilsað á sama hátt.
Fyrst var kveikt á blysum á brún Hvanneyrarskálar á Siglufirði á þrettándanum 1947 og ártal birtst fyrst á nýársdag 1953.
Nokkrir bæir hafa farið að dæmi Siglufjarðar, m.a. Akureyri, Dalvík og Ólafsfjörður.
jr
Athugasemdir