Bítlavinafélagiđ 26 ára
sksiglo.is | Norđlenskar fréttir | 25.01.2012 | 11:24 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 989 | Athugasemdir ( )
Sigló.is náđi tali af engum öđrum en tónlistamanninum Jóni Ólafssyni sem íslendingar allir ţekkja en hann leggur land undir fót međ hljómsveitinni Bítlavinafélaginu. Spila ţeir félagar á Kaffi Rauđku föstudaginn 27.jan og verđur ţađ í fyrsta sinn í 15 ár og jafnframt nćstsíđasta skipti sem sveitin spilar opinberlega saman en ţeir taka Grćna Hattinn á laugardeginum.
Í fyrra varđ hljómsveitin 25 ára og stefndum viđ alltaf á ađ taka eina góđa helgi í fyrra sagđi Jón en vegna ýmissa orsaka varđ hinsvegar ekkert af ţví. Viđ ákváđum ţó ađ kýla á ţađ núna og ţá ekki síst til ađ njóta félagsskapar hvors annars.
Ađspurđur sagđi Jón ađ ţađ vćru líklega ein 15 ár síđan Bítlavinafélagiđ spilađi opinberlega saman undir nafni en ţeir hafi ţó tekiđ eina eđa tvćr árshátíđir fyrir um átta eđa nýju árum síđan.
Ţađ er ljóst ađ um stórmerkilega tónleika er ađ rćđa á Sigló ţar sem ađ ţessir tónleikar, ásamt tónleikum sveitarinnar á Grćna Hattinum á Akureyri, verđa ekki endurteknir og verđa ţeir einu sem sveitin stefnir á ađ taka. Bítlavinafélagiđ tekur ţví saman eingöngu fyrir ţessa tónleika „ONE TIME ONLY“ segir Jón Ólafsson ađ lokum.
Flestir ţekkja lög sveitarinnar en hér eru nokkrir lagastubbar til upprifjunar á ţessari stórmerku sveit.
Danskalagiđ
Ţrisvar í viku
Dimmar Rósir
Forsalan er hafin á Kaffi Rauđku
2.900kr kostar á tónleikana.
Í fyrra varđ hljómsveitin 25 ára og stefndum viđ alltaf á ađ taka eina góđa helgi í fyrra sagđi Jón en vegna ýmissa orsaka varđ hinsvegar ekkert af ţví. Viđ ákváđum ţó ađ kýla á ţađ núna og ţá ekki síst til ađ njóta félagsskapar hvors annars.
Ađspurđur sagđi Jón ađ ţađ vćru líklega ein 15 ár síđan Bítlavinafélagiđ spilađi opinberlega saman undir nafni en ţeir hafi ţó tekiđ eina eđa tvćr árshátíđir fyrir um átta eđa nýju árum síđan.
Ţađ er ljóst ađ um stórmerkilega tónleika er ađ rćđa á Sigló ţar sem ađ ţessir tónleikar, ásamt tónleikum sveitarinnar á Grćna Hattinum á Akureyri, verđa ekki endurteknir og verđa ţeir einu sem sveitin stefnir á ađ taka. Bítlavinafélagiđ tekur ţví saman eingöngu fyrir ţessa tónleika „ONE TIME ONLY“ segir Jón Ólafsson ađ lokum.
Flestir ţekkja lög sveitarinnar en hér eru nokkrir lagastubbar til upprifjunar á ţessari stórmerku sveit.
Danskalagiđ
Ţrisvar í viku
Dimmar Rósir
Forsalan er hafin á Kaffi Rauđku
2.900kr kostar á tónleikana.
Athugasemdir