Blað um Héðinsfjarðargöngin
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 07.09.2010 | 00:01 | Bergþór Morthens | Lestrar 536 | Athugasemdir ( )
Útgáfufélagið Goggur ætlar að gefa út veglegt blað um Héðinsfjarðargöngin og mun það koma út í tengslum við vígslu ganganna í byrjun næsta mánaðar.
Byrjað er að safna efni í blaðið, en því verður dreift á landsvísu.
Goggur gefur meðal annars út Útvegsblaðið og Iðnaðarblaðið og eru blöð félagsins prentuð í prentsmiðju Morgunblaðsins.
Ritstjóri blaðsins um Héðinsfjarðargöngin er Karl Eskil Pálsson.
Byrjað er að safna efni í blaðið, en því verður dreift á landsvísu.
Goggur gefur meðal annars út Útvegsblaðið og Iðnaðarblaðið og eru blöð félagsins prentuð í prentsmiðju Morgunblaðsins.
Ritstjóri blaðsins um Héðinsfjarðargöngin er Karl Eskil Pálsson.
Athugasemdir