Bók eftir Siglfirðing fær viðurkenningu
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 19.12.2008 | 00:03 | | Lestrar 343 | Athugasemdir ( )
Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru kynnt í Kastljósi í Sjónvarpinu á miðvikudagskvöldið. Verðlaun voru veitt
í sjö flokkum.
Það er gaman að geta þess að í flokki handbóka og fræðibóka varð bókin Íslenskar kynjaskepnur í öðru sæti. Myndirnar eru verk Jóns Baldurs Hlíðberg en textinn er eftir Sigurður Ægisson, innfæddan Siglfirðing og núverandi sóknarprest.
Sigurður er bæði guðfræðingur og þjóðfræðingur og hefur samið bækur áður, meðal annars um fugla og hvali.
Egill Helgason sagði í Kiljunni að þetta væri stórskemmtileg bók og stórglæsileg.
JR.
Upplýsingar um bókina: http://www.forlagid.is/forsida/detail.aspx?id=3932
Umfjöllun á sksiglo.is: /news/islenskar_kynjaskepnur
Umfjöllun í Kiljunni: mms://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/sjonvarpid/kiljan/kiljan.2008-10-01.wmv
Það er gaman að geta þess að í flokki handbóka og fræðibóka varð bókin Íslenskar kynjaskepnur í öðru sæti. Myndirnar eru verk Jóns Baldurs Hlíðberg en textinn er eftir Sigurður Ægisson, innfæddan Siglfirðing og núverandi sóknarprest.
Sigurður er bæði guðfræðingur og þjóðfræðingur og hefur samið bækur áður, meðal annars um fugla og hvali.
Egill Helgason sagði í Kiljunni að þetta væri stórskemmtileg bók og stórglæsileg.
JR.
Upplýsingar um bókina: http://www.forlagid.is/forsida/detail.aspx?id=3932
Umfjöllun á sksiglo.is: /news/islenskar_kynjaskepnur
Umfjöllun í Kiljunni: mms://http.ruv.straumar.is/static.ruv.is/sjonvarpid/kiljan/kiljan.2008-10-01.wmv
Athugasemdir