Flott sýning í Herhúsinu
sksiglo.is | Norðlenskar fréttir | 29.08.2010 | 07:30 | Bergþór Morthens | Lestrar 658 | Athugasemdir ( )
Herhúsið á Siglufirði heldur því áfram að trekkja að sér skemmtilega og góða listamenn, jafnt innlennda sem erlenda.
Það er mikil lyftistöng fyrir samfélagið okkar að fá gestalistamenn í Herhúsið og gaman að upplifa sýn þeirra á samfélagið sem við búum í.
Þýsku listamennirnir Jens Reichert og Sabine Cassel héldu flotta sýningu í Herhúsinu á föstudagskvöld.
Á sýningunni mátti sjá ljósmyndir / innsetningarverk eftir Jens og dansgjörning frá Sabine. Þeir áhorfendur sem mættu nutu alls þess sem í boði var.
Ljósmyndir Jens Reichert.
Það er mikil lyftistöng fyrir samfélagið okkar að fá gestalistamenn í Herhúsið og gaman að upplifa sýn þeirra á samfélagið sem við búum í.
Þýsku listamennirnir Jens Reichert og Sabine Cassel héldu flotta sýningu í Herhúsinu á föstudagskvöld.
Á sýningunni mátti sjá ljósmyndir / innsetningarverk eftir Jens og dansgjörning frá Sabine. Þeir áhorfendur sem mættu nutu alls þess sem í boði var.
Ljósmyndir Jens Reichert.
Athugasemdir