Fuglar á Siglufirði

Fuglar á Siglufirði Myndir af ýmsum fuglum sem dvelja allt árið á Siglugirði, sem og þeirra sem heimsóttu Siglufjörð, fyrri hluta ársins 2011.

Fréttir

Fuglar á Siglufirði

Álftirnar okkar. Sem enn eru á Siglufirði, (þann 26. október)
Álftirnar okkar. Sem enn eru á Siglufirði, (þann 26. október)
Myndir af ýmsum fuglum sem dvelja allt árið á Siglugirði, sem og þeirra sem heimsóttu Siglufjörð, fyrri hluta ársins 2011.

Athygliverðasta fuglaheimsóknin var fuglinn býsvelgur, nánar um hann og fleira á síðunni  Fuglar á Siglufirði  .

Álftirnar hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér, og því eru því margar myndir (úrval mynda) sem ég hefi tekið.
Auk þess má finna á síðunni myndir af ýmsum öðrum fuglum.

Sjón er sögu ríkari, fyrir þá sem áhuga hafa á fuglum.
(sk)

Athugasemdir

27.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst