Fyrsti rækjuaflinn kominn á land á Siglufirði

Fyrsti rækjuaflinn kominn á land á Siglufirði Múlabergi SI 22 1281 kom í morgun til Siglufjarðar með fyrsta rækjufarminn

Fréttir

Fyrsti rækjuaflinn kominn á land á Siglufirði

Múlabergið að landi rækju í morgun á Siglufirði
Múlabergið að landi rækju í morgun á Siglufirði

Múlabergi SI 22 1281 kom í morgun til Siglufjarðar með fyrsta rækjufarminn

sem komið hefur til Siglufjarðar í langan tíma. Þetta eru um 10-12 tonn af fallegri rækju sem skipið aflaði fyrir norðurlandi.

Ekki mun hin nýja rækjuverksmiðja Ramma hf alveg klár til vinnslu, en von er á að það verði á allra næstu dögum.


Athugasemdir

29.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst