Genís hf í samstarf við Landsvirkjun

Genís hf í samstarf við Landsvirkjun Í dag var gengið frá samstarfssamningi milli Genis hf og Landsvirkjunnar um gerð viðskiptaáætlunar fyrir Klór-Alkali

Fréttir

Genís hf í samstarf við Landsvirkjun

Undirskrift samstarfssamnings
Undirskrift samstarfssamnings

Í dag var gengið frá samstarfssamningi milli Genis hf og Landsvirkjunnar um gerð viðskiptaáætlunar fyrir Klór-Alkali verksmiðju. Þróuð verður áfram viðskiptahugmynd um byggingu og rekstur Klór-Alkali verksmiðju á Íslandi. Í því felst að gera úttekt á tæknilegum hliðum slíkrar starfsemi, möguleikum á stækkun innanlandsmarkaðar og staðsetningu slíkrar verksmiðju.

Genis hf er líftækni fyrirtæki með starfsemi á Siglufirði og í Reykjavík.
Aðkoma Landsvirkjunar að málinu tengist raforkusölu en Klór-Alkali verksmiðja flokkast undir orkufrekan iðnað. Landsvirkjun mun ekki verða fjárfestir í starfseminni ef að uppbyggingu verður.
Verkefnastjórar verða Björgvin Skúli Sigurðsson frá Landsvirkjun og Brynjólfur Bjarnason stórnaformaður Genis hf.
Þá mun Sigurður H Markússon sérfræðingur hjá Landsvirkjun vinna að verkefninu ásamt starfsfólki Genis hf.


Athugasemdir

03.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst